Er að gera tilraun til að selja Boss Superoverdrive SD-1 á fimm þúsund kall. Nokkurra ára gamall, er samt ekki búinn að vera notaður mjög lengi. Situr eiginlega upp í hillu, skilinn útundan af hinum distortion pedulunum mínum. Er til í skipti, chorus, tremolo, flanger, pitchshifter, compressor, næstum hvað sem er. Meiraðsegja annað overdrive, þó ég eigi nóg af þeim