Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TestType
TestType Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
442 stig

Af hverju eru svona margir rebels??

í MMORPG fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég skil þetta ekki….EINN imperial??! Ég hélt að ég væri alls ekki einn um það að finnast vondu kallarnir vera lang svalastir! Azure er greinilega gaur með viti en hvað er með þessa alla þess rebel ást? Það er ástæða fyrir því að Empire Strikes Back er að margra áliti besta myndin….Því þar eru vondu gæjarnir að rasskella þessa fucking rebels! Það er langskemmtilegast þegar það er mikil illska og djöfulgangur í gangi! :D Ég hef ekkert á móti rebels, ég er bara steinhissa á því að Azure skuli...

Re: Villtu >>>

í The Sims fyrir 22 árum, 2 mánuðum
ViLltu er EKKI skrifað með tveimur L-um!! ALDREI VILTU

Re: FinePix 6900zoom

í Ljósmyndun fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég bara veit það ekki….Nenni ekki að reikna það út! Þær eru að fara á svona $500-$600 á netinu plús sendingarkostnaður (sem er rosalega mismunandi og getur oft verið nokkuð hár ef senda á útúr USA). Er ekki með tollinn á hreinu en þú getur bætt svona 10%-15% tolli og svo 24,5% virðisaukaskatti við það (allt þetta skal leggja ofan á verðið á vélinni PLÚS sendingarkostaðinn!) og þá ertu kominn með verðið :)

Re: FinePix 6900zoom

í Ljósmyndun fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hún kostar minna já á íslenskum markaði…. Það er svo lítill markaður fyrir svona hluti (af því að við erum svo fá hér á Íslandi!) og þess vegna lækkar verðið á þessum myndavélum ALDREI! 6900 kostaði nákvæmlega það sama í maí á þessu ári og þegar hún kom út fyrst. Í USA er stöðug lækkun á myndavélum því þær eru líka í stöðugri sölu. Auk þess eru búðir hér sem selja digital myndavélar allt, allt of gráðugar. Verð á stafrænum myndavélum almennt fer mjög lækkandi vegna aukinna vinsælda og betri...

Re: Hvað viljið þið?

í Anime og manga fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Það sem ég myndi vilja sjá er eftirfarandi: Berserk, Onegai Teacher ;) og FLCL Annars máttu alveg setja hitt dótið upp fyrir mér, hljómar ágætlega.. Mér finnst þetta bara áhugaverðast af því sem *ég* hef ekki séð!

Re: The Hunt Begins!

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hata það að allir flestir Star Wars leikir komi bara út á leikjatölvur!! Reynar eru þeir langlflestir sorp fyrir vikið… Star Wars og Lucasarts voru einu sinni gæðamerki, trygging fyrir góðum leik..ekki lengur, nú til dags eru þessi merki þekkt fyrir fátt annað en að gefa af sér rusl og mikla meðalmennsku og metnaðarleysi í leikjum. Vonum samt bara hið best með Bounty Hunter!

Re: FinePix 6900zoom

í Ljósmyndun fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Keyptu þér FinePix s602zoom, hún er nýja útgáfan af 6900 og er auk þess ódýrari en 6900. Kostar 99.900 hjá Ljósmyndavörum og 76.000 í fríhöfninni. Auk þess er hún fáanleg á skít á priki á netinu frá USA.

Re: Photokina 25 - 30 september - Gróusögur

í Ljósmyndun fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Eitt í viðbót! 5. Nikon * D2? Nikon D100 var nú kynnt í febrúar sem arftaki D1 og gefin út í Júlí! Sorry fyrir að rakka niður alla greinina þína….En rétt skal vera rétt! :)

Re: Photokina 25 - 30 september - Gróusögur

í Ljósmyndun fyrir 22 árum, 2 mánuðum
3. Minolta * Uppfærð 7i (eða var 7i uppfærslan?) Já, 7i var uppfærslan af 7 og var gefin út í Júní, þannig að þeir eru nú ekkert að fara að uppfæra hana neitt á næstunni…. 4. Foevon * Munum við loksins sjá vél með Foevon CCD? Foevon og Sigma verða að fara að sýna meira af þessari vél (og gefa hana út andskotinn hafi það!), þeir eru nú þegar orðnir of seinir því þeir höfðu tilkynnt það að hún kæmi út í sumar. Þeir verða að fara að drífa sig ef þessi Sigma myndavél á ekki að floppa. 6. Fuji *...

Re: Yu-gi-oh!

í Anime og manga fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hata þetta Yu-gi-oh æði sem virðist vera í gangi í USA, ömurlega illa teiknaður karakte

Re: oh eitt enn...

í Anime og manga fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Úúú, er ég orðinn eitthvað bitur núna? Ég hef bara ekki kunnað við þessa stjörnustæla í þér sem þú hefur verið óspar á hérna á huga.is. Við verðum með bara með showdown á næsta IR kvöldi…True anime style, skólinn á ekki eftir að standa uppi eftir það!

Re: Könnun: RadíóX

í Tilveran fyrir 22 árum, 2 mánuðum
…..RadíóX er rusl!!! Hún er svo illilega stöðluð og ömurleg og spilar næstum eintómt háskólarokk sem er bara mesta viðbjóðstónlist í alheiminum! Kemur í mesta lagi eitt lag á klukkutíma (ef þú ert heppinn) sem er *hlustanlegt*. Flest rokk er nú ekki uppá marga fiska nú til dags og RadíóX spilar að sjálfsögðu bara þetta vinsæla ógeð sem er algjörlega rjóminn af ömurlegheitunum í þessum bransa. Og eitt annað, RadióX er SÍST af öllu fyrir “open-minded” fólk, hún er bara fyrir staðnaða rokkara...

Re: Nokia 5110 batterý

í Farsímar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég þakka fyrir svarið :)

Re: The Boondock Saints

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hvílík tilviljun, ég leigði mér þessa mynd í gær!! Hún var býsna góð! Willem Dafoe var magnaður. Arasaka, ég held að þú sért gott efni í draumastelpuna mína hvað varðar áhugamál og kvikmyndasmekk!

Re: 10 Verstu myndir sem þig hafið séð!

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Það fyrsta sem mér dettur í hug er án vafa National Lampoon´s Scuba School. Örugglega lélegasta mynd í sögu kvikmyndagerðar!

Re: Monty Python & the Holy Grail

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Sá hana í síðasta mánuði í fyrsta skipti og ég verð að segja, mér fannst hún bara ekkert spes! Hún var alls ekki ömurleg eða neitt, en ég hló ekkert voðalega oft og sérstaklega ekki að “The Knights of NI” (enda búinn að heyra þá setningu svona milljón sinnum yfir ævina). Ætli ég hafi ekki verið með svo miklar vonir og því hafi ég orðið fyrir svona gífurlegum vonbrigðum með þessa mynd. Held samt að mjög margir dýrki hana einfaldlega bara útaf nostalgíunni.

Re: tÖlvan frýs

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
HALLÓ??!?!? maður segir TÖLVA en ekki TALVA. Maður segir ALDREI FOKKING TALVA, OK?! djöfull er ég orðinn pirraður á þessu

Slith -back off

í Anime og manga fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þetta viðhorf þitt til Evangelion/Akira er orðið virkilega þreytt og leiðinlegt. Ok, við ´vitum´ að þú sérð allt það nýjasta í Japan og að þú *hatar* “noob-a” sem sjá fyrst Evangelion/Akira. So fucking what hvað fólk sér fyrst?? Ef það opnar augu fleira fólks fyrir anime, þá er það bara hið besta mál. Auk þess er Evangelion ein sú besta anime sería sem gerð hefur verið. Þú getur verið áfram í turninum þínum eins og hrokafullur villain sem engum líkar við, með þitt anime (mínus Eva)...

Re: Canon Powershot Pro 90IS

í Ljósmyndun fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Pro90 er GÖMUL. Allt í lagi ef þú ætlar að kaupa hana notaða, en undir engum kringumstæðum kaupa hana nýja! Ekkert eldist hraðar en græjur í digital heiminum. Digital myndavél verður “úrelt” á einu til tveimur árum (ég er ekki að segja að hún sé ekki notanlega og allt það en tæknin er kominn margfalt framúr á svona löngum tíma í digital myndavélaheiminum. Hún er líka bara 2,6 megapixel sem er nokkuð lítið.. Fann hana á Nýherja heimasíðunni á heilar 159.000 krónur!!!!!! Það er ekkert smá...

Re: Hvar get ég geymt myndir á vefnum...

í Tilveran fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hotlinking hvað??

Re: Hvar get ég geymt myndir á vefnum...

í Tilveran fyrir 22 árum, 2 mánuðum
www.pbase.com -eina síðan sem þú þarft, og allt ókeypis :)

Re: Nokkrar ljósmyndir sem ég tók....

í Anime og manga fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Loksins kommentaði einhver á þær, ég þakka þér kærlega :)

Re: Fuji finepix s602 zoom

í Ljósmyndun fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Kíktu líka á þessar myndir: http://www.pbase.com/fujioriginals/fuji_originals&page%3D1 Ef þú ætlar að nota videó-ið passaðu þig þá á því að USA vélarnar eru með NTSC format á videó-inu og evrópa með PAL, það er *ekki* hægt að skipta um format í vélinni, hún er læst á annaðhvort. Kíktu líka á Fuji Talk á www.dpreview.com, þar er alltaf verið að spjalla um 602…. http://www.dpreview.com/forums/forum.asp?forum=1012

Re: Fuji finepix s602 zoom

í Ljósmyndun fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hún kostar 99.900 hérna, ca. 76.000 ef þú kaupir hana í fríhöfninni eins og ég gerði. Hef svosem ekki reynslu af öðrum vélum og þetta er fyrsta alvöru myndavélin mín en mér finnst hún reynast mér helvíti vel. Ég var búinn að lesa mér til um hana lengi áður en ég keypti hana og var meðvitaður um alla kosti og galla vélarinnar. Góð vél fyrir áhugaljósmyndara með fullt af fítusum. Ef þú ætlar hinsvegar að nýta þér videó-upptöku vélarinnar þá verðurðu að fá þér microdrive minni í hana, það er...

Re: Borga fyrir download??

í Tilveran fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Skiljið þið ekki hvað þetta snýst um??´ “Frændi minn á heima í Danmörku og borgar X mikið á mánuði fyrir það” Ástæðan fyrir því að þeir geta haft þetta miklu, miklu ódýrara í Danmörku er að það eru miklu, miklu fleiri notendur í Danmörku! Þetta segir sig sjálft, því fleiri, því ódýrara, því færri, því dýrara! Lítiði bara til Bandaríkjanna. Þeir eru roooosalega margir og það kostar skít á priki að fá sér breiðbandstengingu þar og downloada á 600 kilobyte-um á sek. (takið eftir BYTE en ekki...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok