Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TestType
TestType Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
442 stig

Re: Ohhhh, búið að lokaáann =(

í Anime og manga fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Jæji, kommon! Af hverju má ekki hosta þessu? <:( Já, þetta var gaman að þessu, en það virðist vera á enda…

Hún var í gær..

í Tilveran fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hún var í gær, allt búið!

Re: Black Hawk Down

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Lagaðu þessa undirskrift þína. Þessar undirskriftir fara nógu mikið í taugarnar á mér og mér finnst nú lágmark að skrattans linkurinn virki. Ekki það að ég hafi áhuga á að nota hann.

Re: Samurai Deeper Kyo

í Anime og manga fyrir 22 árum, 2 mánuðum
NEEEEEEEEEEIII!!!!!! Segðu mér að það sé ekki satt…Hefur einhver náð í Drebenson til að kommenta á málið??

Re: Samurai Deeper Kyo

í Anime og manga fyrir 22 árum, 2 mánuðum
AAARG! Hvað varð um serverinn?? Hann er niðri af einhverri ástæðu… <:(

Re: þreytt spurning en...

í Anime og manga fyrir 22 árum, 2 mánuðum
I second that, hef ekki séð Full Metal Panic ennþá en ég hef verið mjög spenntur fyrir þeirri seríu lengi. Fær líklegast mitt vote eða þá Onegai Teacher, en eins og ég segi, hef séð þetta hvorugt svo ég kem með upplýstara svar síðar :) Og btw Slith mælti lög, hoshi no koe er mjög góð einskonar stuttmynd með góðri sögu og breathtaking arti!

Re: Battle Royale

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Sá þessa mynd fyrst í fyrra eftir mikla eftirvæntingu…Ég varð ekki fyrir vonbrigðum! Frábær mynd. Fór líka að sjá hana í Háskólabíói um daginn og ég mæli með að sem flestir geri það! Leiðinlegt að sjá að salurinn var nánast mannlaus :/

Re: Vefstjór: Kommon!2

í Tilveran fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Geiri… Það er enginn grundvöllur fyrir gullaldaráhugamáli, og nafnið á áhugamálinu segir allt sem segja þarf.. Gullöld! Orðið felur í sér að þessi öld sé LIÐIN, það er ekkert nýtt að gerast, ekkert nýtt að koma út, engar fréttir eða neitt yfirhöfuð áhugavert. Og sá fróðleikur sem yrði skrifaður í greinum væri eitthvað sem flestir vissu nú þegar. Staðreyndin er bara sú að gullöldin er liðin, dauð, og engin ástæða til að ræða það neitt frekar eða velta sér eitthvað upp úr því. Þið sem hafið...

Re: Samurai Deeper Kyo

í Anime og manga fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Átti ekki þáttur númer 11 að koma inn á föstudagskvöldinu? :) Hvað eru margir þættir í seríunni?

Re: Nokia 5110 batterý

í Farsímar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Góð? Það er enginn munur á NiMh batterýunum frá Nokia sko, ekkert eitt betra en annað… Ég var ekki að spyrja fyrir sjálfan mig sko.. Á sjálfur 5210 en það er hann stjúpfaðir minn sem vill endilega halda í 5110 garminn sem ég seldi honum og batterýið er að gefa sig. Vill ekki aðra síma vegna durability issues.

Re: hæfileikar eður ei ?

í Háhraði fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hmmmm….. háGÆÐA tenging??? Hef nú ekki tekið eftir neinum mun á gæðum eftir tengingum….! Hraði á ekkert skylt við gæði.

Re: þreytt spurning en...

í Anime og manga fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Sorry, ég las greinilega póstinn ekki nógu vandlega! Þú varst að biðja fólk um að velja á milli 5 sería en ég hélt að þú vildir að fólk nefndi bara einhverjar seríur! Gomen! Vill líka nota tækifærið og þakka þér enn og aftur fyrir að eyða svona tíma þínum og bandvídd í okkur!

Re: þreytt spurning en...

í Anime og manga fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hvað með alla Now and Then, Here and There? Og/eða jafnvel FLCL og/eða His and Her Circumstances (veit ekki hvað HHC heitir á japönsku en vonandi veistu hvað ég er að tala um, þetta er frá Gainax). How´s about that??

Re: GTA3

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Vinur…. Þú ert algjörlega á villigötum. Mafia er PC leikur, hann kom út á ÞESSU ári. GTA3 kom út á PS2 í fyrra en hann kom út á PC á ÞESSU ári. Þess vegna geta þessir tveir leikir alveg farið head-to-head um leik ársins, alveg sama hvenær GTA3 kom út á PS2. Þú mátt vel búast við PC blöðum sem láta þessa tvo berjast um toppsæti besta leik ársins fyrir PC tölvur. Mafia væri aldrei í keppni um leik ársins fyrir PS2/leikjatölvur, því hann er ekki til á leikjatölvu! Það sem þú nefnir í rökum...

Re: Samurai Deeper Kyo

í Anime og manga fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Búinn að ná í það allt! Og þakka vel fyrir mig ^_^ Takk fyrir viðvörunina samt :)

Re: HANN ER KOMINN !!!

í Battlefield fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Það eru nú þegar komnir þó nokkrir korkar sem allir segja það sama, “HANN ER KOMINN, HANN ER Í BT, HANN ER HÉR HANN ER ÞAR, LOKSINS ER HANN Á ÍSLANDI, DRÍFUM OKKUR AÐ KAUPA HANN ÞVÍ HANN ER KOMINN!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!” Ég held að allir séu búnir að ná þessu. Já leikurinn er kominn, en það þarf bara að nefna það einu sinni fólk. Algjörlega gangslaust að skrifa kork um þetta og þjónar engum tilgangi nema fara í taugarnar á fólki sem hefur ACTUALLY LESIÐ HINA KORKANA Á ÞESSU ÁHUGAMÁLI!

Re: Total Club Manager áhugamál!

í Hugi fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Báðir þessir leikir sem þú nefnir eru/voru potential “heavyweights” á leikjamarkaðnum með mikið hype í kringum sig og möguleika á að slá í gegn um allan heim. T.d. hver hérna getur sagt að hann hafi heyrt um þennan Total Club Manager?? Í alvöru talað! Þetta er með heimskulegri áhugamála-uppástungum og þær eru nú nógu margar fyrir!

Re: Anime á Huga - No more?

í Anime og manga fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Aaah ok, thx for the heads up

Re: Anime á Huga - No more?

í Anime og manga fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hmm…. Anime kubburinn er nú bara alveg dottin út sko. Hann er hvergi sjáanlegur á www.hugi.is/manga…!? Where r the goods? Ekki það að ég hafi ætlað að ná í eitthvað, bara forvitinn.

Re: Anime á Huga - No more?

í Anime og manga fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Var ALLT anime-ið tekið niður?? Af hverju??? Feginn að ég downloadaði UFO Princess í nótt, mjög skemmtilegir þættir! :) Nú vantar mig bara restina af seríunni :/

Re: The Bourne Identity

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Mr. babyface, hehe

Re: hver andskotinn

í Battlefield fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hvar er hér og hvað er þetta??? Hvað í andskotanum ertu að tala um? Huga? Battlefield? WTF??? Þoli ekki svona pósta!

Re: Skúter

í Tilveran fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Scooter er ekki lag heldur tónlistarmaður. Sá alversti í öllum geiminum.

Re: Anime á Huga - No more?

í Anime og manga fyrir 22 árum, 2 mánuðum
True, true… Samt voðalega biturlegt. Jæja, þá verður maður bara að láta sér nægja Drebenson dumpið og/eða fara að leecha af ftp server hjá einhverjum góðhjörtuðum..

Re: Anime á Huga - No more?

í Anime og manga fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Eru fleiri en 6 þættir í seríunni? Er ekki viss um að ég nái í þetta ef þetta er ekki allt….? Af hverju má þetta ekki vera hérna? Væntanlega útaf einhverjum “legal issues” eða hvað? En ég meina, það er ekki hægt að nálgast þetta öðruvísi (ekki nema það sé þegar búið að gefa út UFO Princess hér í hinum vestræna heimi)?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok