Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TestType
TestType Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
442 stig

Re: Smint

í Tilveran fyrir 22 árum, 1 mánuði
Mér finnst nú bara fáránlegt að kaupa smint, ekki dettur mér í hug að fara að eyða 160 eða 190 krónum (man ekki hvað þetta kostar) í að kaupa mér nokkrar pínulitlar pillur. Kostar framleiðandann 10 krónur eða langtum minna að framleiða þetta drasl.<br><br>———— Nihonjin ni naritai

Re: DVD egg

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hr. maur er tröll (troll) sem hefur ekkert betra að gera á huga en að skrifa nöldur greinar og skíta á annað fólk og efni. Ekki svara greinum hans nema til að skíta yfir hann líka. Ég ætla sko ekki að segja frá neinum STAR TREK DVD ´eggjum´ hérna (pun), því ég veit að Hr. maur hatar allt sem byrjar á STAR eða er vísindaskáldsaga og skítar á alla sem finnst annað. Eitt í viðbót, þessar greinar þínar eru meira að segja illa skrifaðar, illa uppsettar (t.d. engin greinarskil í NEINNI grein sem...

Re: óbeit mín

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 1 mánuði
Allt þetta skítkast frá manni sem hefur áhuga á FRIENDS???!?!?? kelling..

Re: Eldur í Reykjavík - myndir sem ég tók í nótt

í Ljósmyndun fyrir 22 árum, 1 mánuði
Það stendur í exif-data-inu við hverja mynd - Fuji Finepix s602 zoom Keypti hana í ágúst og er mjög ánægður með hana Og myndirnar með drykkjargosbrunninum voru teknar í perlunni ;)<br><br>———— Nihonjin ni naritai

Re: Download á anime og öðru efni - ólöglegt eður ei?

í Anime og manga fyrir 22 árum, 1 mánuði
Já ok, ég meinti þetta ekki bókstaflega með að henda þér í steininn. Meinti bara að þetta væri refsivert athæfi, vissi ekki nákvæmlega hver sú refsing væri. En ættu ekki umsjónarmenn huga að leita uppi öll þau skilaboð sem minnast á að þeir hafi tekið eitthvað upp úr sjónvarpinu eða eiga eitthvað efni á spólu sem ekki er keypt með efninu á og eyða þessum skilaboðum? Ég veit ekki hvort þeir gera það eða hafa gert það en ég leyfi mér að efast um það (þó ég viti svosem ekkert um það). Ég ætla...

Re: Rafhlöður.

í Tilveran fyrir 22 árum, 1 mánuði
“Það er algjör óþarfi að tæma hana alltaf alveg. bara svon einu sinni í viku - 1 sinni í mánuði.” Þetta á BARA við um síma með Lithion batterý, því þau þjást minnst af hinu svokallaða “memory effect” af öllum batterístegundunum. Ekki misskilja samt, þau þjást LÍKA af þessu vandamáli, bara ekki jafn mikið og hin.<br><br>———— Nihonjin ni naritai

Re: Eldur í Reykjavík - myndir sem ég tók í nótt

í Tilveran fyrir 22 árum, 1 mánuði
Nei, ég gerði það ekki. Ætlaði samt að taka myndir af einhverjum fyllibyttum að bögga slökkviliðsmann, en þeir stöldruðu ekki nógu lengi við til að ná mynd!<br><br>———— Nihonjin ni naritai

Re: Download á anime og öðru efni - ólöglegt eður ei?

í Anime og manga fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hefurður einhvern tíman tekið eitthvað upp á video úr sjónvarpinu til eignar….? Ef svo er þá ert þú lögbrjótur og þessi vinur þinn ætti að hirða þig og henda þér í steininn. Fyrir hvað er ég að borga STEF? Bara af því að þá vantar pening? Nei, það væri fáránlegt.

Re: Frá Spólu í tölvuna...

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Keyptu þér sjónvarpskort<br><br>———— Nihonjin ni naritai

Re: Ghost in the Shell: Stand Alone Complex - First Impressions!

í Anime og manga fyrir 22 árum, 1 mánuði
Treystu mér, þú munt pæla í því eftir að þú hefur séð Cowboy Bebop! Geðveik músík, besta tónlist sem ég hef heyrt í nokkurri anime seríu, ´nuff said.<br><br>———— Nihonjin ni naritai

Re: Download á anime og öðru efni - ólöglegt eður ei?

í Anime og manga fyrir 22 árum, 1 mánuði
Það kemur málinu ekkert við. Ég borga STEF og það er að þeirra mati nóg! Moli, ertu ekki að hlusta eða hvað?? Eins og ég sagði, hvað með öll hugbúnaðarfyrirtækin sem tapa? Eða kvikmyndafyrirtækin? Eða anime-fyrirtækin?? Eða *settu inn fyrirtæki hér*-fyrirtækin???? Allir þessir hagsmunaaðilar eru í myrkrinu, STEF fær allt og gefur tónlistarmönnum. Hinir hagsmunaaðilarnir eiga engin samtök, a.m.k. ekki hér á Íslandi, sem halda utan um þeirra hag og geta þrýst nógu mikið á löggjafarvaldhafa um...

Re: Download á anime og öðru efni - ólöglegt eður ei?

í Anime og manga fyrir 22 árum, 1 mánuði
Sæll Moli, já ég á Ghost in the Shell. Og jú, ég má víst gera eins mörg öryggisafrit og ég tel þörf á og ég má víst ráða því hvar ég geymi eintakið, hvort sem það er heima hjá mér hliðana á upprunalega eintakinu eða í ískápnum hjá ömmu minni. Qoute, Moli: “ég hef meira að segja heyrt að þessi security eintök séu ekki einusinni til hér á íslandi, bara lög um að öll fjölföldun sé óheimil” Já er það?? Þú manst kannski eftir því fyrir einhverju síðan að STEF hækkaði gjöld á skrifanlegum...

Re: Back to the future trilogy part 2 (2002)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég biðst afsökunar á reiði minni í garð bhss. Hefði frekar átt að koma með aðeins uppbyggilegri gagnrýni. Satt að segja hélt ég að hann væri eldri og ég get lofað þér því að ég skoðaði profile-ið hans og það kom hvorki fram aldur né kyn sem að sagði mér ekkert til um aldur hans. Ég hafði líka vonað að einhver myndi benda honum á lagfæringar (eitthvað annað en greinarskil!) í þessari og fyrri grein hans (sem ég btw sagði ekkert um) en það kom því miður ekki. Allavega, ég harma þessa ljótu...

Re: Back To The Future á dvd?

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Yep, líka hægt að panta þetta frá Ástralíu fyrir 4400 kall komið upp að dyrum til þín allt borgað. Meira að segja Region encodað fyrir region 2 og 4. www.ezydvd.com.au<br><br>———— Nihonjin ni naritai

Re: Back to the future trilogy part 2 (2002)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Þetta er verulega slæm grein. Umfjöllun um kvikmynd á *EKKI* að snúast um nákvæmlega allan söguþráð myndarinnar! Þú ert að segja frá hverju einasta smáatriði nánast! Hefurðu aldrei skrifað bókaritgerð í skóla drengur??? Það er lögð áhersla á það að skrifa ekki ritgerð/grein sem snýst eingönugu um að rekja söguþráð bókar/kvikmyndar heldur segja stuttlega frá í svona 4-5 setningum um aðalinnihald. Þetta er bara fáránlegt. Svo endar þetta ekki einu sinni hjá þér, greinin er á að giska of löng...

Re: DVD gerðir á Íslandi

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Vitiði hvort að Jón Gnarr eða Íslenski Draumurinn hafi verið hljóðmixaðar fyrir Dolby Digital 5.1?? Ég ætla rétt að vona að Sódóma Reykavík fái 5.1 mix ^_^<br><br>———— Nihonjin ni naritai

Re: Kannist þið við þetta myndband, og hvaða hljómsveit?

í Tilveran fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hata það líka. Fávitar!<br><br>———— Nihonjin ni naritai

Re: Download á anime og öðru efni - ólöglegt eður ei?

í Anime og manga fyrir 22 árum, 1 mánuði
Sko…. Ég var ekki að tala um þættina svo voru í boði hér, ég er ekkert að bögga ykkur útaf því. EN það að öllum korkum og greinum um svona lagað sé eytt er ekki rétt. Ég VEIT að þið getið ekki staðið á þessu fyrir dómstólum. Þetta er klárt brot á stjórnarskrárlögum um tjáningarfrelsi og þetta ætti ekki að viðgangast. Ef ég myndi fara með þetta fyrir rétt veit ég að aðstandendur huga.is myndu tapa.

Re: Download á anime og öðru efni - ólöglegt eður ei?

í Anime og manga fyrir 22 árum, 1 mánuði
Þú getur ekki alhæft svona góurinn. Þó ég setji eitthvað á netið þýðir það ekki að allir komist á það. Heldurðu virkilega að allt efni sem sé sett á netið sé opið fyrir alla?? Ég gæti t.d. sett upp password og notendanafns læsingu og þar með eru rök þín úr sögunni. Þú getur ekki sagt að ef þú setur efni á netið ertu bara þar með sagt að dreifa því. Þú bara hreinlega getur ekki sagt að þetta sé ólöglegt, það er alltaf hægt að snúa sig út úr þessu alveg sama hvað þú segir.

Re: Download á anime og öðru efni - ólöglegt eður ei?

í Anime og manga fyrir 22 árum, 1 mánuði
Það er enginn að tala um það að dreifa eða downloada einu eða neinu á huga.is eða nota vélar huga.is til eins eða neins. Ég var bara að benda á hvað þetta væri fáránlegt að það má enginn minnast á download á höfundarréttar vernduðu efni hér á huga án þess að þræðinum verði eytt og jafnvel notandinn bannaður! Það er EKKI ykkar að dæma það hvort við séum að brjóta lögin eða ekki. Stjórnendur huga.is eru ekki færir um að segja mér hvort ég sé að biðja um eitthvað ólöglegt eða ekki. Ég gæti...

Re: Hvað kom fyrir Áhugamálin mín!

í Tilveran fyrir 22 árum, 1 mánuði
Tholli, you´re my kind of guy. Þetta nýja kerfi er miklu betra! Það er ekkert smá heimskulegt að bara merkja við allan andskotann sem “áhugamálin mín”. Það er bara heimskulegt, ekki dettur mér í hug að merkja við allt bara af því að ég hef einhvern smá áhuga á því. Ég merki bara við þau áhugamál sem ég gæti hugsað mér að vera aktívur á. T.d. dettur mér ekki í hug að merkja við Formúlu 1 eða Dulspeki þó ég hafi mikinn áhuga á þessu báðu. Þó ég horfi á formúluna þýðir það ekki að ég ætli að...

Re: Blade of the immortal

í Anime og manga fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hef lengi langað að kíkja á þessa manga. Ég er farinn að tékka hvort þetta sé ekki til á borgarbókasafninu….!

Re: ???

í Tilveran fyrir 22 árum, 1 mánuði
Nei, ég er mjög ánægður með þetta. Notar smá “unused realesta” til góðs gagns. Það var mikið laust pláss á þessari stiku sem var notað í ekki neitt og þess vegna spara þetta manni smá tíma. Get ímyndað mér að þetta sé verra fyrir þá sem velja sér fáránlega mikið af áhugamálum, sem er bara vitleysa, en þeir sem stilla “sínum áhugamálum” í hóf, ættu að fagna þessari breytingu.<br><br>———— Nihonjin ni naritai

Re: 'Arni jonsen vs xxx+páll óskar

í Tilveran fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég hef eitt orð fyrir því af hverju Árna var ekki hrint úr brekkunni og gítarinn hans brotinn: Lögregluvernd Yep, hann er allta umkringdur löggum þegar hann performar í eyjum Spurning hvort það sé verið að vernda hann fyrir almenningi eða verna almenning fyrir honum ;)<br><br>———— Nihonjin ni naritai

Re: Mikið að gerast í anime bransanum

í Anime og manga fyrir 22 árum, 1 mánuði
Góður punktur :) og btw nokkuð áhugaverð þessi síða, takk!<br><br>———— Nihonjin ni naritai
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok