Þú last póstinn minn greinilega ekki nógu vel… “Í Bandaríkjunum (og Japan) er notað NTSC kerfi” -TestType Ég sagði ekkert um það að allir diskar frá ákveðnu svæði væru eins, þvertímóti tók ég það SÉRSTAKLEGA fram að Japan, sem er region 2, væri með NTSC og þar með eru þrætur þínar fallnar um sig sjálfar. Í kenningu kemur PAL og NTSC ekkert region kóðunum við, en eins og við vitum báðir þá koma ENGIR region 1 diskar út nema á NTSC kerfinu. Það sama á ekki við um hin svæðin, en R1 hefur aldrei...