StarBoy, Opera (ekki Oprah! nei þetta er ekki spjallþáttur) er VAFRI (browser), ekki leitarvél (search engine). Leitarvélar leita fyrir þig að stuffi á netinu, eins og t.d. www.google.com eða leit.is. Til þess að skoða/nota leitarvélina þarftu vafra. Opera er vafri, Internet Explorer er vafri. Opera er heldur ekki íslenskur vafri þó að einn af mörgum gaurum sem vinnur við hann sé íslenskur. Það er þó vissulega hægt að fá hann á íslensku þrátt fyrir að varla sé hægt að kalla hann íslenskan vafra.