Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TestType
TestType Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
442 stig

Re: Skjávarp

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Mæli með að þú spyrjir frekar að þessu á hugi.is/graejur. Annars er verulega dýrt að nota skjávarpa sem sjónvarp. Perurnar í allra nýjustu skjávörpunum duga flestar í 3000 klst. og einstaka ná upp í 5000 klst. Ef þú ert að nota varpan sem sjónvarp máttu þá vel búast við að þurfa að skipta um peru einu sinni á ári. Hver pera kostar ca. 50.000 kall en getur vel kostað meira, þannig að nota þetta er mjög dýrt, og sérstaklega ef nota á skjávarpann dagsdaglega og lengi í einu. Annað sem þú þarft...

Re: Minnkun mynda

í Ljósmyndun fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Er það ekki bara eins og í 6.0? Image -> Image size….??

Re: Eiji Aonuma staðfestir næsta Zelda leik

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
…Cannot find server? :p

Re: Flettiforrit

í Ljósmyndun fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Prófaðu ACDSee, vinsælasta myndskoðunarforrit í heimi held ég alveg örugglega.

Re: anime dvd til sölu. :)

í Anime og manga fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ágætt að nefna það líka að Region 3 hefur NTSC mynd/litakerfi og því verður kaupandinn annaðhvort að hafa sjónvarp sem spilar NTSC og/eða DVD spilara sem convertar NTSC í PAL. Þekki fólk sem á region frían spilara og datt í hug að fá sér region 1 disk en hann spilast bara svarthvítt þar sem að sjónvarpið þeirra styður ekki NTSC og spilarinn breytir merkinu ekkert.

Re: 28 days later.....

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Mjög ánægður með þessa umfjöllun þín kursk, gaman að sjá einhvern hérna loksins með almennilegan tæknilegan hluta og þú veist greinilega eitthvað hvað þú ert að tala um ólíkt flestum sem skrifa hingað inn. En eitt vantaði algjörlega í mynd-umfjöllunina, er hún í anamorphic eða ekki?

Re: E3 síða Nintendo

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Royal nennir greinilega ekkert að standa í þessu… :þ

Re: www.howtodrawmanga.com

í Anime og manga fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þakka þér fyrir það, en annars er þessi síða í linka-safninu neðar á áhugmálinu…

Re: Jurassic Park

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
chaves, hún er í DD. Sem er EKKI bestu mögulegu hljóðgæði sem völ er á eins Octo vill halda fram. Í Bandaríkjunum er hinsvegar hægt að fá sérstaka DTS útgáfu, en hún inniheldur einungis DTS hljóðrás (svipað og Saving Private Ryan DTS version). En á móti hafa þær án efa full-bitrate hljóðrás (1,5mbs) í stað half-bitrate hljóðisins (768kbs) sem er algengast að finna á diskum með DTS í dag.

Re: Hvenær kemur nettenging fyrir ps2

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
<a href="http://www.hugi.is/leikjatolvur/bigboxes.php?box_type=whatson&whatId=1855">Aðeins að líta í kringum sig.</a

Re: Ranma er langbest!

í Anime og manga fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það er auðséð á þessum pósti þínum JohannLind að þú þekkir lítið sem ekkert til anime. Það eina sem þú hefur greinilega séð er eitthvað 10 ára gamalt drasl sem Manga Entertainment gaf út og er fáanlegt á flestum myndbandsleigum. Ranma 1/2 er ágætt, en verður mjög einhæft fljótt. Það eru mörg hundrðuðir annarra sería sem eru hæglega betri en þær. Athugaðu að Ranma, Pokémon, DBZ, Slayers, 3x3 eyes og Tank Police eru ekki einu seríurnar í heiminum eins og þú virðist halda af pósti þínum að...

Re: Frír DVD diskur!

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Treystu mér, þú MUNT þurfa borga toll og allt klabbið af þessu. Alveg sama þó að þetta sé “ókeypis”. Ég hef pantað fleiri tugi DVD diska og annað drasl, fengið senda replacements og ég veit ekki hvað. Ég vona innilega að ég hafi rangt fyrir mér en það mælir allt gegn því.

Re: Frír DVD diskur!

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Skoðaði þetta og leist svo vel á þetta að ég ákvað bara að panta mér eintak! Kostar svosem ekki mikið heldur, ca. 1000 kall með tolli, virðiskaukaskatti og tollskýrslugjaldi. En vá, þeir ætla að taka sér tíma í að senda þetta! Segja að ég megi búast við þessu eftir 4-6 vikur!

Re: Linkarugl

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Virkar núna þegar maður fjarlægir bilið, kærar þakkir :)

Re: Linkarugl

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það er velþekkt vandamál sem ég kannast vel við sjálfur. Prófaðu að fjarlægja bilið, það kemur samt page not found. Ég prófaði það áður en ég skrifaði síðasta póst.

Re: Linkarugl

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hmmm… Ég myndi prófa þessa linka þína aftur ef ég væri þú. Á efri linknum stendur ekkert á síðunni sem tengist þessum stuttmyndum nema þetta: “The Hire” Collectors Edition Posted by Dave Foster on Wednesday, 21 May 2003 at 01:19 GMT Hinn linkurinn, well……'The page cannot be found' Ef einhver gagnrýnir linkana þá skatlu tékka þá aftur áður en þú kemur með svona svar í framtíðinni.

Re: 2 eða fleiri next-gen leikjatölvur

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Veit ekki hvort eða hvaða leikjatölvu ég fæ mér af næstu kynslóð þar sem að GameCube er mín fyrsta, en það er nokkuð öruggt að ég fái mér bara eina, í mesta lagi 2, finnst nógu erfitt að borga ofan í þessa einu sem ég á núna og þessi leikjatölvubransi er skratti dýr.

Re: Enter The Matrix

í Hugi fyrir 21 árum, 6 mánuðum
hugi.is/leikjatolvur hugi.is/leiki

Re: #gameconsole.is

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Stjórnendamistaka? Getiði farið nánar út í það?

Re: Frír DVD diskur!

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þessir linkar eru algjörlega gagnslausir.

Re: Korkar

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Af hverju spyrðu að þessu á Playstation 1 og 2 korkinu á Leikjatölvuáhugamálinu af öllum stöðum?

Re: Danir - Vinstrisinnaðir kúgarar !

í Deiglan fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Meðan ég man þá eiga athugasemdir mínar alveg jafn vel við áhugamálið stjórnmál og þeirra stjórnendur eins og áhugamálið deiglan. Mér sýnist þó að þeir á stjórnmálaáhugamálinu hafi farið að hafna greinum xDkynslóðin sem ég tel vera eina ástæðan fyrir því að hann er farinn að bombarda þessum ofsa áróðri sínum á deigluáhugamálið. Ekki nóg með heldur hefðu stjórnendur deiglunnar e.t.v. aldrei átt að samþykkja þessar greinar á þeirri einföldu forsendu að þær eiga ekki heima hér heldur inn á...

Re: Danir - Vinstrisinnaðir kúgarar !

í Deiglan fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Mér þykir merkilegt að stjórnendur þessa áhugamáls sjái sér ekki sóma í að stöðva þessa smekkleysu hjá xDkynslóðin. Annað hvort eru stjórnendur kunnugir þessa einstaklings eða einfaldlega lélegir, þeir eru allavega vanhæfir hvort heldur sem er. Það er öllum ljóst að skrif xDkynslóðin snúast ekki um neitt annað en að espa fólk upp í rifrildi, nákvæmlega ekkert annað. Ekki nóg með þá er innihald hverjar einustu greinar það nákvæmlega sama. Þær eru einnig allar skrifaðar með sama hrokafulla og...

Re: Óvinalisti

í Hugi fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það sem þú talar um er ekki það sem sá sem byrjaði þennan þráð stakk upp á. Lestu fyrsta póstinn upp á nýtt. Hann talar bara um lista sem gerir ekkert annað en vinalistinn gerir, og því ekki til neins gagns nema að nema til að hauka hatur á þeim notendum sem fólk setur í listana sína og eflaust gæti það snúist í einhverjar óvina-söfnunaráráttu fyrir fólk. Það var ekki minnst einu orði á neinn filter. Hinsvegar gæti þessi filter hugmynd þín verið sniðug en persónulega vil ég frekar fá...

Re: DVD-leigudiskar sem virka einungis í tvo daga

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Allt í lagi, viðurkenni að ég hef ekki mikið vit á þessu. Vissi þó að það væri margfalt á við það sem fólk keypti eintökin sjálf á og vildi koma þeim punkti á framfæri vegna augljósra ranghugmynda slimi hér að ofan.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok