Það breytir litlu hvort þú skiptir um standa og pedala. Þetta er allt sama tóbakið , það sem skiptir máli er að læra á þetta. Og ég trommaði á sömu gömlu baukana í nokkur ár þangað til nýlega keypti ég mér alvöru sett. Og eitt , ef þú værir ekki byrjandi væriru ekki að spamma inn korkum hérna á trommuáhugamálið.