Fínasta lag. Finnst eitthvað hafa mistekist í 00:35-00:40 en byrjunin á öskrinu minnir á eitthvað garg. Einnig í 00:42-00:45 er eins og að það komi feilnóta. Mér finnst eins og að þið hafið tekið það mjög mikið inná ykkur þegar að fólk segir að “það sé ekki hægt að slamma við tónlistina ykkar”. Það koma kaflar í laginu sem eru frekar frábrugðnir ykkur , eruð þið eitthvað að experimenta? Endakaflinn minnir svaðalega á Opeth en kemur samt ágætlega út. Í heildina séð er þetta mjög gott lag og...