Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Terminator
Terminator Notandi frá fornöld 38 ára karlmaður
124 stig

Re: Könnun aftur.. :p

í Half-Life fyrir 20 árum, 4 mánuðum
prófaðu 87,5% og 12,5% og athugaðu í hvað það námundast HVERJUM FINNST CS BETRA EN KYNLÍF ? HAHAHAHA übergeeks á ferð<br><br><font color=“blue”>&#8729;</font> ¤ Spec-

Re: servers overrun by jedi?

í MMORPG fyrir 20 árum, 4 mánuðum
ég myndi ekki nenna að spila þennan leik ef það væri engin von að ég gæti orðið jedi<br><br><font color=“blue”>&#8729;</font> ¤ Spec-

Re: Nightwish - Ein vinsælasta hljómsveitin í Evrópu

í Metall fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég hef hlustað á þessa tónlist af miklum áhuga í að verða tvö ár og mér finnst þetta bara hin hreinasta snilld. Þessi söngur kemur aðeins meiri melódíu inn í þungarokkið sem þeir spila. Ég tel mig nokkuð vissan til að kaupa Once um leið og ég mögulega get.

Re: Að búa til svona útvarp..?

í Hugi fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ef serverinn er á íslandi er þetta innlent.<br><br><font color=“blue”>&#8729;</font> ¤ Spec-

Re: EVE account til sölu

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég held að þessi fari nú alveg á 10k+<br><br><font color=“blue”>&#8729;</font> ¤ Spec-

Re: Afhverju Harry potter?

í Bækur fyrir 20 árum, 4 mánuðum
ég verð nú að vera sammála gullu mér finnst þessar bækur vera alveg ótrúlega skemmtilegar og efast ég um að margir hafa lesið þær jafn oft og ég (yfir 40 sinnum allar 5 samtals). Hinsvegar fannst mér allar myndirnar… hver einasta þeirra, vera illa gerð. Það er frekar erfitt að finna 3 15 ára krakka sem geta virkilega leikið vel. Þegar ég gekk út úr salnum eftir HP1 var það eina sem ég var að hugsa um voru villurnar í myndinni.<br><br><font color=“blue”>&#8729;</font> ¤ Spec-

Re: Persónur mínar í EvE

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þú segir það satt að icarus sé orðin ansi sterk persóna :)

Re: PvP

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 5 mánuðum
MASS eru ekki pirate hunters, þeir bara eru í stríði við curse alliance, sem eru margir hverjir pirates. Varðandi Ospreyinn… þú athugar að það eru til mörg local hull mod, t.d. cargo expander, overdrive og nanofiber hull. 4 cap relay og shield booster ? þarna ertu að taka 36-40% (veit ekki hvernig þetta stackast) af shield boostinu, og þar með er amplifierinn neutralized. Ég mæli sterklega með því að þú setjir power diags, eða einn annan backup array og warp core stabilizer eða eitthvað. Ef...

Re: Apocalypse fitting

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 5 mánuðum
7 mega beams, smartbomb 4 cap recharger II 1 L armor repairer, 3 hardeners (eftir því hvaða dmg þínir pirates gera, t.d. sansha gerir EM og thermal), 1 dmg mod og 2 cap relays 6 wasp í drone bay Vertu með fullt sett af multifrequency og radio linsum í cargo, og reyndu að hafa sem mest af linsum þar og vertu duglegur að skipta eftir range.<br><br><font color=“blue”>&#8729;</font> ¤ Spec-

Re: Electronic Warfare and the works.

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 5 mánuðum
LADAR Sensor Strength 15 points Magnetometric Sensor Strength 15 points RADAR Sensor Strength 15 points Gravimetric Sensor Strength 15 points Þetta eru statsarnir á held ég öllum pirates ingame. Semsagt þú þarft 4x multispectrals til að jamma þá. Þeir eru einu skipin sem geta haft mörg sensor str.

Re: Electronic Warfare and the works.

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 5 mánuðum
GRAVIMETRIC, RADAR OG MAGNOMETRIC UPPERS VIRKA EKKI Á MINMATAR SKIP. SKIP GETA BARA HAFT SENSORS ÚR SÍNU RACE. Annars væru race-specific jammers useles… maður myndi bara setja á nokkra radar thingy á öll minmatar skip og þar með er race specific dæmið useless

Re: Electronic Warfare and the works.

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 5 mánuðum
“Ef skip fer niður í 0 stig í öllum flokkum þá getur það ekki targetað/lockað neinn og getur því ekki barist mikið.” Ef skip fer niður í 0 stig í SÍNUM flokki… það eru sum item sem gefa aukið sensor str. (gleymdir að minnast á þau), eða fleiri svona “stig”. Tökum sem dæmi Gravimetric Backup Array II. Það gefur +4 Gravimetric stig. Sé því fittað á scorp er það þar af leiðandi komið í 20 sensor str. En sé því fittað á t.d. rupture hefur það engin áhrif. Þetta item virkar einungis á Caldari skip.

Re: William Hung og plan hans til að taka yfir heimin

í Músík almennt fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ótrúlega er tekið vel fram hvað verkfræði á að vera ógeðslega leiðinleg. Þetta er fínt fag og ætti ekki að niðurlægja hana á þennan hátt. Annars er William aðallega dýrkaður í Bandaríkjunum. Gáfaðasta þjóð í heimi.

Re: Áttu fullkominn kærasta !? C/P

í Rómantík fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Fullkomin kærasta: nakin.. með bjór<br><br><font color=“blue”>&#8729;</font> ¤ Spec-

Re: Hvernig í fjáranum?

í Skóli fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég ætla nú sjálfur að kvarta undan þessum dreifbýlisstyrk. Ég veit um fólk sem hefur foreldra sem eru svo elskulegir að kaupa skólabækur fyrir sig, og ættingja sem eru svo elskulegir að borga fæði og húsnæði fyrir sig. Hvað haldiði að þessi styrkur fari í hjá slíku fólki ? Einn keypti sér bíl og notar þennan pening í að reka hann. Svo bætist við sumarlaunin, þannig að hann er ekkert í slæmum málum fjárhagslega séð. Meira að segja ég á verra með að redda mér skólabækur. Það var alveg ótrúlega...

Re: Hjálp ég er fiskur!!!!!!!!

í Skóli fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Í þínum sporum myndi ég fara í auglýsingarnámið, grafíska hönnun eða kokkinn. Allt skemmtileg störf, og ekkert neitt illa borguð.<br><br><font color=“blue”>&#8729;</font> ¤ Spec-

Re: 439 krakkar sem sóttu um í verzló!

í Skóli fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Skólaeinkunnir gilda minnir mig 50% til móts við samræmdu. Flestir eru með háa skólaeinkunn, svo það breytir í sjálfu sér ekki miklu. En mér finnst þú vera alveg ógurlega svartsýnn á þetta… Minnir mig á máltæki… Bjartsýni leiðir til vonbrigðar, svartsýni leiðir til óvæntrar ánægju.<br><br><font color=“blue”>&#8729;</font> ¤ Spec-

Re: Er lenging skólaárs ''holl''?

í Skóli fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Frá því að ég var í öðrum bekk var ég fullhæfur um að passa mig sjálfur eftir skóla. Ég var oft tímunum saman einn heima eða heima hjá vinum mínum. Ég er feginn að vera ekki lengur í grunnskóla, því að þetta er bara orðið fáránlegt. Krakkar í 10. bekk eru búnir með samræmdu prófin og vorprófin sín, og þar með er verki grunnskólanna lokið. Þá var bara tekin sú ákvörðun að fara í Bláa Lónið, eða eitthvað ámóta, og örugglega innan við 5% nemenda langaði til að eyða pening í þetta. Rest var bara...

Re: DCM?

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Eina sem er betra við þennan DCM laser er að hann getur minað mercoxit (og þaðan kemur morphite, fyrir utan smá sem er í einhverju öðru rare ore). Þá vitanlega í minna magni <br><br><font color=“blue”>&#8729;</font> ¤ Spec-

Re: The Collective - Adlur ?? o.O

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 6 mánuðum
mér er ekki ætlað að gera quotes :l<br><br><font color=“blue”>&#8729;</font> ¤ Spec- <font color=“blue”>&#8729;</font> ¤ Óli

Re: The Collective - Adlur ?? o.O

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 6 mánuðum
SleeZe og ég sé einhver 15 ára gelgja öskrandi OMG ÉG VAR PODDAÐUR ÉG HATA Þá og byrja væla :/ Kannski taka þeir ekki áhættuna á að þú sért þannig ? Kannski það hafi verið rétt ákvörðun þar sem þú raukst beint á korka og fórst að væla ^^<br><br><font color=“blue”>&#8729;</font> ¤ Spec- <font color=“blue”>&#8729;</font> ¤ Óli

Re: Preload í Steam.

í Half-Life fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Bara að benda á að EVE er með íslenskan mirror hóstaðan hjá símnet. Þar að auki tekur hann svo litla bandvídd að “pingið” verður ekki vandamál fyrr en á 36.6k módemi.

Re: Account renewal vandamál

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 8 mánuðum
ég lenti líka í þessu og skipti bara í gamecard… ccp er einhversstaðar í götu tengda laugaveginum, vinstra megin séð frá austurstræti<br><br><font color=“blue”>&#8729;</font> ¤ Spec- <font color=“blue”>&#8729;</font> ¤ Óli

Re: Hættur í Eve!!!

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 9 mánuðum
þetta kostar alveg jafn mikið, gengið á dollarnum er svo lágt. þegar ég byrjaði reiknaði ég að ég borga 998 kr. á mánuði í eve… þegar þeir hækkuðu verðið reiknaði ég að ég borga 1012 kr. á mánuði… <br><br><font color=“blue”>&#8729;</font> ¤ Spec- <font color=“blue”>&#8729;</font> ¤ Óli

Re: er að spá í eve....

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 11 mánuðum
1) Eve tekur ekkert utanlands, sjá póstinn fyrir ofan þennan 2) Eve kostar 1000 kr. á mánuði að spila 3) Þessir $19 er hvað það kostar að byrja, semsagt, kaupa account og búa til character<br><br><font color=“blue”>&#8729;</font> ¤ Spec- <font color=“blue”>&#8729;</font> ¤ Óli
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok