HRKrissi þú athugar að ef þú ert 30 vikur í skóla, og færð frí í 8 þeirra þarftu að leggja helmingi harðar að þér síðustu 22 vikurnar. Efnið verður það sama og alltaf, þið þurfið bara að drattast yfir það á styttri tíma. Hinsvegar er ég sammála greinarhöfundi um þetta verkfall. Að kría út 40% launahækkun er bara ekki möguleiki. Kennarar eru eiginlega þeir einu sem geta í raun beðið um þetta, sökum þess að aðrir virkilega þurfa þá. Bæði til að passa börnin, og til að kenna þeim þau...