Niður með ÁTVR? Hvaða bull er þetta í þér. Það er verið að tala um að meiga selja léttvín og bjór í matvöruverslunum. Ekki leggja niður ÁTVR. Það er hægt að kaupa léttvín og bjór í flestum norðurlöndunum í matvöruverslunum svo ég viti til. Af hverju ekki á þessu fróni? Allavega var þetta vín undir 4,7 % minnir mig, og það var 18 ára áfengiskaupaldur á því. Af hverju ekki á þessu fróni? Þetta er ekki einungis hentugt fyrir ungtfólk, heldur alla sem drekka. Af hverju ekki gera allt i einni...