Ertu að segja að 2% Íslendinga séu undir fátæktarmörkunum? Á þetta að vera brandari? Veit nú ekki betur en að fyrir stuttu þá voru ca.6% íslendinga atvinnulausir… Af hverju er fólk atvinnulaust? Jú, því það er enga vinnu að fá…. Af hverju er enga vinnu að fá? Jú, engin samkeppni hjá fyrirtækjum og verslunum. Af hverju skyldi ekki vera samkeppni í gangi? Pældu í því. Ef ríkið hjálpar fyrirtækjum fjárhagslega þá fara þau ekki á hausinn. Fleirri fyrirtæki, meiri samkeppni. Ef íslenskar...