Hef alltaf gert þetta bara frá því að ég gerðist bassaleikari. En ég geri þetta öðruvísi. Ég set bara strengina í pottinn strax og ég er búinn að setja vatn í hann og svo hita ég bara pottinn þangað til hann byrjar að sjóða. Þá bíð ég í c.a. 2 mín. Þá tek ég þá upp úr og set þá beint í bassann, raka og sjóðheita!