Ef þú ert búddisti og fermir þig borgaralega þá ertu ekki að fermast í þeirri trú. Ferming er kristið fyrirbæri, svo er eitthvað svipað í öðrum trúarbrögðum eins og gyðingdóm o.fl. Málið er að ferming ásamt svipuðum athöfnum í öðrum trúarbrögðum er trúarleg athöfn, þess vegna finnst mér borgaralega fermingin svo asnaleg. Eins og ég sagði, til hvers að hafa hana?