Það er ekkert að þessum mótmælum og þessi mótmæli eru ríkistjórninni og hennar vanrækslu á eigin þegnum að kenna. Þetta fór úr böndunum í dag því einhverjir hálfvitar komu bara til að vera á móti löggunni. Berið virðingu fyrir lögreglunni, haldiði virkilega að lögreglan hafi bara ráðist á saklaust fólk? Það var verið að grýta lögreglumenn þarna, hvaða fávita dettur það í hug? Lögreglumenn eru ekki einhver allt önnur stétt en ég og þú, þetta eru menn og konur sem hafa tekið að sér að passa...