Mikið stökk hefur orðið í fjarskiptum undanfarinn ár og finnst mér nú vera komið nóg. Ég lit á síma sem hlut til að hafa samband við aðra. Símar verða æ flóknari og meira af hlutum sem maður þarf ekkert á að halda. Mér fannst allt ílagi að bæta neti við en símar eins og N-Gage eru hreint ekki símar, hann er troðfullur af einhverjum tölvuleikjum, mp3 spilara, neti, einhverjum mega hringitónum svo ekki sé talað um að hægt er að kaupa auka leiki á rándíru verði. Einnig finst mér tilgangslaust...