Í bókum Philips Pullman kemur orðið “fylgja” oft upp. Í fyrstu gerði ég mér ekki almennilega grein fyrir því hvað það var, það var ekki fyrr en ég var búinn að lesa aðra bókina (Lúmska hnífinn) að ég var byrjaður að skilja af einhverju leyti hvað fylgja er. Ég mundi skilgreina fylgju sem hluta af fólkinu í heimi Lýru. Þær taka á sig endanlega mynd um leið og eigandinn verður kynþroska. Þangað til geta þær breytt sér í nær hvað sem er, þær taka á sig mynd sem á við eigandan, eins og ef þú ert...