Ég hef spurt flesta kristna að þessu, en: þannig sumt er rétt í Biblíunni en hitt ekki? Hvernig í ósköpunum ætlastu til að gera greinarmun þarna á milli? Ætlarðu bara að velja það sem þú vilt? Fyrst þú ætlar að ,,pissa“ á þetta, hvernig væri að þú ,,grafir” upp eitthvað almennilegt úr Biblíunni sem er í mótsögn við það að grýta eigi börn til dauða? Annars ert þú sjálfur að velja þér hverju þú vilt trúa úr Biblíunni. Svona mótsagnir eins og þú nefndir gera lítið úr Biblíunni. Hvernig veit...