Svo Hitler var góður, viltu meina það? Og rf að þetta er ekki eitthvert almesta kjaftæði sem ég hef lesið þá veit ég ekki hvað.. Svo Bretar voru stríðsgráðugir þegar þeir sendu Chamberlain til Hitler í Munchen 1938 og “sömdu” um frið? Já, það var aldeilis stríðsgræðgi, veit nú ekki betur en að Hitler hafi tekið þann samning í ósmurt. Bretland var aðeins ein hindrunin á vegi þeirra til yfirráða í álfunni en sem betur fer barðist breski flugherinn sem aldrei fyrr og þetta er einhver mesti...