Við erum ekkert að tala um að greiða hærri laun við erum að tala um verðmæti starfskrafts. Ef þú rekur fyrirtæki þá geturðu ekki sagt að starfsmaður sem þú borgar meiri pening, sé verðmætari starfskraftur. Ég er ekkert að taka einhver einstaklings atvik, ég var að taka dæmi, líkt og þú gerðir hér ofar með uppvaskara og bókhaldara. Nema að dæmið hjá mér var kannski aðeins raunhæfara en þitt. Vinna er eins og öll önnur verðmæti. Ef þú átt nóg að því þá er það ekkert verðmætt lengur Bíddu ok,...