Það er spurning, ég held samt að það auki líkurnar á því að fólk sjái verði vitni af áfengi, en þá spyr maður sig.. það er til léttbjór í öllum matvörubúðum, það ætti að minna áfengissjúkan á áfengi. Svo er einnig internetið og það er á mörgum netsíðum auglýsingar um áfengi. Mín skoðun er bara sú að þá sem þyrstir í áfengi hvort sem þeir séu nógu gamlir eða ekki, þeir redda sér áfengi.(Finnst kannski betra að fólk fái sér bjór heldur en landaspíra) Áfengi er til staðar og er löglegt að...