Jújú, þetta er Steve Howe eins og komið hefur fram. Mjög fær spilari sem hefur m.a. spilað með 80s hljómsveitunum Asia og Yes, ásamt fleiri hljómsveitum og sólóferli. Var að enda við að horfa á 25 ára reunion tónleika upprunalega bandsins. Alveg frábært að sjá hann spila þó gamall sé.