Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Sykur
Sykur Notandi frá fornöld 242 stig
———————–

Re: Rasistar/Þjóðernissinnar - Rökleysa út í ystu æsar

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Nú ert þú að kalla rasista viðurstyggilegar verur og svín, eru það ekki fordómar ? Þú þekkir ekkert alla rasista. Ég er ekki laus við fordóma en ég er ekki haldinn miklum fordómum(eins og einhver sagði hérna á Hauga) og ég er alveg sammála honum. Wratchchild er núna að segja að allir rasistar séu viðurstyggilegar verur og svín, ég myndi nú halda að það væri fordómar.

Re: Rasistar/Þjóðernissinnar - Rökleysa út í ystu æsar

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
“Anti” Rasistar eru í rauninni meiri rasistar heldur en hinir, Þeir eru að kalla rasista heimsk fífl sem vita ekki neitt. Eru það ekki fordómar? þannig að þeir eru að segja að þeir sjálfir séu heimskir fávitar :) reyndar er ég haldinn voðalega litlum kynþáttahatri og hef ekkert á móti nýbúum :)

Re: Mannát

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Nammi Namm, Réttu mér sneið af flugmanninum :)

Re: Fóstureyðing

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Mér finnst ekkert að því að leyfa þetta. T.d. ef 16 ára stúlka yrði ólétt og mætti ekki fara í fóstureyðingu þá er hún í rauninni búin að eyðileggja líf sitt, t.d. hún getur ekki farið í skóla meðan krakkinn er ungur.

Re: Rasistar/Þjóðernissinnar - Rökleysa út í ystu æsar

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Reyndar hef ég ekki verið með neina fordóma hérna og hafði ekki ætlað mér það og ég er ekki rasisti. Orðið fordómar segir sig sjálft, dæma fyrirfram. Og mér finnst fáránlegt að fólk sé alltaf að stönglast á því að ég sé rasisti. Mér er sama þótt að það komi einhver hópur af útlendingum og setjist að hérna, mér finnst bara fáránlegt að nánast hver sem vill fái að flytja hingið. Og ef þið eruð að kalla okkur rasista þá eru kínverjar og japanar mestu rasistar í heimi (samkvæmt einhverri...

Re: Rasistar/Þjóðernissinnar - Rökleysa út í ystu æsar

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég sagði aldrei að ég væri yfirburða gáfaður. Ég sagði bara að ég væri ekki fáviti eins og þið fávitarnir viljið halda fram. En hvernig get ég verið fáviti ef ég var yfirleitt hæstur í bekknum sem ég var í ?

Re: Rasistar/Þjóðernissinnar - Rökleysa út í ystu æsar

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Og hvað eruði að posta svona greinum ef þið viljið ekki fá álit rasista ? En þegar að ég segi að ég sé á móti innflutningi en ekki fólkinu sjálfu þá komið þið alltaf og segið “Rasisti, rasisti, fáfrótt fífl” en ég er ekkert fáfróður. Ég var hæstur í flestum greinum þegar að ég var í skóla, þannig að þið vitið greinilega ekki neitt og eigið ekkert efni á því að kalla mig fáfrótt fífl. Góða nótt.

Re: Rasistar/Þjóðernissinnar - Rökleysa út í ystu æsar

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég er búinn að reyna að segja ykkur að flestir innflytjendur eru fínt fólk og ég sé bara á móti því að það eigi að leyfa öllum að koma hingað, en það bara virðist vera eitthvað erfitt að koma því inn í þinn þykka haus. Þannig að ég er enginn rasisti(bara smá því allir eru smá rasistar, það er vísindlega sannað) en fífl eins og þú getur ekki skilið það.

Re: Rasistar/Þjóðernissinnar - Rökleysa út í ystu æsar

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hversu oft þarf ég að segja fávitum eins og þér að ég er ekkert á móti þessu fólki, mér finnst bara að það ætti ekki að hleypa öllum inn í landið. Ert þú kannski innflytjandi líka skilur ekki neitt sem þú ert að lesa ?

Re: Þjóðernissinnar

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
og já, eitt orð yfir þessa fullyrðingu þína…. sorglegt.

Re: Þjóðernissinnar

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Nú ert þú að fullyrða eikkað sem þú veist ekkert um. Reyndar erum við ekki sami maðurinn og ég er ekki að hjálpa honum með eitt né neitt. Sýnir bara hvað þú ert fáfróður.

Re: Rasistar/Þjóðernissinnar - Rökleysa út í ystu æsar

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Alveg sama hversu oft ég virðist segja ykkur þetta þá virðist þið ekki skilja það að ég er ekkert á móti þessu fólki. Vinur minn er svartur og hann er bara mjög fínn og skemmtilegur. Hinsvegar finnst mér að það ætti ekki að hleypa öllum inn í landið. Þið talið nefnilega eins og þið myndið taka við öllum heiminum. Og sá næsti sem fer að setja útá mig segir að ég sé rasisti. En ég er minnsti rasisti sem þið finnið, margt fólk sem ég er hef hitt og er útlenskt finnst mér bara mjög fínt fólk. Og...

Re: Ein Rök til viðbótar

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Þið skiljið greinilega ekki neitt. Ég gæti alveg farið í frí þangað, og mér er alveg sama um túrista. Mér finnst bara að það ætti ekki að hleypa öllum sem vildu inn í landið, en það er eikkað sem þið virðist aldrei skilja, alveg sama hversu oft ég segi það og þið kallið mig alltaf rasista fyrir vikið. P.s. ég hata þetta fólk ekki, mér finnst að það ætti ekki að hleypa hverjum sem er inn í landið.

Re: Rasistar/Þjóðernissinnar - Rökleysa út í ystu æsar

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Þið viljið kalla mig rasista fyrir að vilja hægja á innflutning á útlendingum… það er fáfræði og heimska. Og ef þið viljið endilega kalla mig heimskan fávita fyrir vikið þá ætla ég að benda ykkur á það að þegar að ég var í skóla þá var ég yfirleitt hæstur í mínum bekk*MONT* : þannig að kalla mig heimskingja svona nokkurn veginn út í hött.

Re: Rasistar/Þjóðernissinnar - Rökleysa út í ystu æsar

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Þú talar um að láta verkin tala…. en maður verður að vera réttur maður á réttum stað með sambönd hjá réttum aðilum til þess að hafa einhverjar líkur á að geta gert eikkað. En svona er Ísland í dag og ég verð víst að sætta mig við mikinn innflutning á útlendingum vegna þess að ég er ekki á alþingi og get ekkert gert í málunum :)

Re: Asísk ungmenni ganga berserksgang á Englandi

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Iberneser: ég er alveg sammála þér um það að það sé munur á þjóðernissinna og rasista. T.d. ég lít ekki á mig sem rosalegan rasista, mér er alveg sama þótt að það sé eikkað af útlendingum í landinu okkar. Bara að það ætti að takmarka innflutning áður en öllum finnst vera komið of mikið :)

Re: Rasistar/Þjóðernissinnar - Rökleysa út í ystu æsar

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Guð minn almáttugur, hvað er fólk alltaf að blanda gáfum inn í rasisma, þótt að mér finnist t.d. Fanta vont þá er ég ekkert heimskari fyrir vikið. Rasismi er skoðun. Og eins og ég hef sagt áður þá á ég nokkra vini sem eru rasistar og þeir eru alveg brilliant, þeir búa yfir gáfum sem eru með yfirburðum meiri en flest aðrir “Anti-Rasistar” hafa.

Re: Sykur og Súkkulaði

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Það eru allir rasistar, bara mismikið. Og ég var að segja að ég bæri minnsta vott af hatri í garð þessa fólks en það er mjög mikill innflutningur sem ég er á móti, og já… ég á vin sem er svartur og ég gaf aldrei í skyn að það væri í lagi að vera með kynþáttahyggju, það eru bara fávitar eins og þú sem eru að reyna að snúa útúr og reyna að vera fyndnir.

Re: Rasistar/Þjóðernissinnar - Rökleysa út í ystu æsar

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ehemm…. reyndar er það vísindalega sannað að allir eru smá rasistar í sér. En ég er ekki beint það sem ég myndi kalla “Rasisti”. Ég á móti miklum innflutning á útlendingum inn í landið. En ég hef sama sem ekkert á móti fólkinu sjálfu, t.d. ég á vin sem er svartur og hann er bara fínasti náungi.

Heimska

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hvað er fólk alltaf að blanda heimsku inn í rasisma, ég þekki rasista sem eru yfirburðagáfaðir og margir þeirra gáfaðari en við öll til samans…..

Re: Sykurlaust takk

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég get alveg fengið íbúð og vinnu ef ég vil í Rvk. En mér finnst alveg útí hött að innflytjendur eigi að búa við meiri lúxus á Íslandi en íslendingarnir sjálfur.

Re: Rasistar/Þjóðernissinnar - Rökleysa út í ystu æsar

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hafðu það eins og þú vilt. Tough for us, but life goes on… veist þú eikkað betur um þetta Star Wars fáviti ? Ég hata þetta fólk sama sem ekki neitt, bara ég hata fólk sem er með eilíft skítkast útí hvíta bara útaf því að forfeður okkar voru vondir við aðra kynstofna fyrir 200 árum eða álíka. Mér finnst líka að það ætti að hægja á innflutning á lituðum. Og eitt sem fer í taugarnar á mér… Ég er að reyna að komast í skóla í Rvk og verð að fara að leigja mér, svo koma einhverjir flóttamenn of fá...

Re: keiko

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Það er búið að eyða 900 MILLJÓNUM í þetta flykki. Veit ekki hvort að þetta komi úr vasa einhvers einkarekins aðila eða úr ríkiskassanum en mér er alveg sama, það ætti að nota þá í eikkað annað finnst mér.

Re: Asísk ungmenni ganga berserksgang á Englandi

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég er með eitt djöfull gott dæmi. Íslensk hjón búa útí svíþjóð og þau þora ekki útúr húsi vegna þess að það búa arabar og solleis lið allt í kring og það eru alltaf læti þar. Pakistönum og solleis fólki er kennt að það fær ekki neinu framgengt nema með ofbeldi og sagi hendurnar af hver öðrum.

Re: Skólabúningar

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Skólabúningar… nei takk. ekki ætla eg að standa eins og fáviti í köflóttri skyrtu í strætó og nirrá hlemm og eiga hættu á því að verða laminn. Og til hvers að ganga í þessu, ekki eiga krakkar auðveldara með að læra ef þeir ganga í þessu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok