Ekki gott af því að ef tvær tölvur á sama neti deila IPtölu þá geta pakkar sem eiga að fara á aðra farið á hina, svo allt fer í fokk. Held að routerar komi almennt í veg fyrir það með því að loka á aðra vélina, sem er væntanlega það sem þú ert að lenda í. Aftengjast netinu meinti ég, restart líklega einfaldasta leiðin til þess bara.