Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Swooper
Swooper Notandi síðan fyrir 20 árum, 11 mánuðum 38 ára karlmaður
590 stig
Peace through love, understanding and superior firepower.

Re: leroy

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Vá hvað það kemur mér ekkert á óvart að Alliance noti svona skítataktík… Færðu eitthvað sick kikk útúr því að drepa fólk 40-50 levelum undir þér…?

Re: Nightwish

í Metall fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þetta hefði ekki einu sinni átt rétt á að vera korkur, hvað þá grein.

Re: Besti metalsöngvarinn/söngkonan?

í Metall fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Óvart reyndar :p

Re: Freak accident

í Húmor fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Don't like it, don't read it.

Re: Hlussa!

í Eve og Dust fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Augljóslega skipið sem hún er á en ekki hún sjálf…

Re: Ótti við Horde/Alliance

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Bara ef ég veit að ég ræð ekki við andstæðinginn eða nenni ekki að berjast við hann, t.d. ef ég er að reyna að questa í friði..

Re: Roleplay?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég spila venjulega á PvP server, en á samt nokkra charactera (low lvl, hæsti 17) á RP og nokkrir vinir mínir spila á RP. Það er bara frekar mismunandi hversu djúpt fólk vill spila þetta, oftast er samt reynt að roleplaya á chattinu, t.d. ekki sagt “LFG WC” heldur “I'm searching for a brave party of adventurers to venture with me to the depths of the Wailing Caverns in search of treasure and glory” eða eitthvað í þá áttina. Sem er fínt ef maður er snöggur að typa :D Mér finnst hinsvegar einn...

Re: Trommuleikara vantar að komast í metalband

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Wouldn't know, hef ekkert heyrt með þeim - hinsvegar veit ég að Slipknot og Korn eru það, og reiknaði þessvegna með því að Sepultura væru það frekar en eitthvað annað. :þ

Re: íslendingar

í Húmor fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þetta var eins og að segja: “Það er Jörðin sem stoppar en ekki löndin á henni”. Sameindir eru settar saman úr atómum, og ef sameindirnar stoppa stoppa atómin væntanlega líka. Og, merkilegt nokk, virkar það líka öfugt! Ef öll atómin eru stopp fara sameindirnar varla langt án þeirra, er það?

Re: smá munchkin spurning

í Spunaspil fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Haste gaf auka partial action í 3.0, en jafnvel þá var tekið skýrt fram að það var ekki hægt að nota það action til að kasta galdri. Því var svo breytt í auka árás á full attack í 3.5, því galdurinn var of öflugur annars. Annaðhvort nerfa hann eða hækka spell lvlið á honum… Þeir völdu betri kostinn, þar sem haste hefur verið 3rd lvl síðan í 1.0 minnir mig (Já, ég spilaði 1.0 :D)

Re: Trommuleikara vantar að komast í metalband

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þú meinar þá væntanlega mallcore band?

Re: Water element

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Paladins of góðir? Phahaha, góður! :D Besta paladin taktík sem ég hef rekist á so far er immuneshield + hearthstone!

Re: hmm....

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Fólk hefur nú tekið upp á því að senda bara inn greinar um hljómsveitir, þó það sé ekki sett í hljómsveit vikunnar…

Re: ef þér leiðist í lyftu

í Húmor fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Hmm, hef séð þetta á ensku nema miklu lengra. Mitt uppáhalds var að segja skyndilega með eins djúpri og djöfullegri rödd og maður getur, en eins og við sjálfan sig: “Ég þarf að finna mér nýjan hýsillíkama…” Það er samt varla hægt að nota neitt af þessu hérna á Íslandi, engir háir skýjakljúfar þar sem maður þarf að taka lyftu upp 30 hæðir eða svo..

Re: Ljóskunemi

í Húmor fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Slæm þýðing á slæmum brandara.. Ef þið hugsið þetta á ensku er kannski auðveldara að fatta það. Hint: Það hefur ekkert að gera með það að hún sé “nemi í að vera ljóska” (wtf? Hvernig DATT gaurnum þetta í hug? Stendur efst að hún sé að fara á útskriftarball :|)

Re: Svertingjabrandarar

í Húmor fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Upphaflega lögfræðingabrandarar en það má staðfæra þá á svertingja: Hvað kallarðu 5000 dauða svertingja á hafsbotni? Ágætis byrjun… Hvað vantar þig þegar þú hefur svertingja, grafinn upp að hálsi í sandi? Meiri sand.

Re: horde

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Éggetsvosvariðða, þið eruð verri en Eve liðið :|

Re: smá munchkin spurning

í Spunaspil fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Já reyndar, skil samt ekki af hverju þeir máttu ekki bara heita 0-Level spells, ég meina, ekki eins og hin spell levelin hafi sér nöfn!

Re: smá munchkin spurning

í Spunaspil fyrir 19 árum, 6 mánuðum
spell sem auka spellcasting ability hjá sorcerer væru: Extra Slot (auka spell kastanlegt á dag, ekki falla í gryfjuna að eyða öllu í hæst lvl slottið nema þið séuð með sér reglu um að nota megi slot fyrir lægra lvl spell)Er það ekki í reglunum by default? Ég hef a.m.k. alltaf notað það þannig.. hef m.a.s. nýlega tekið upp “Weaving spell slots” kerfið úr Arcana Unearthed - getur notað t.d. lvl 3 slot til að kasta 2 * lvl 2 göldrum, eða notað 3 * lvl 2 slot til að kasta lvl 3 galdri. (Vona að...

Re: sumar sumar

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þoli ekki sól. Best þegar það er skýjað/nótt, hlýtt en smá gola.

Re: HammerFall

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ef ég væri þú myndi ég nú bara ná mér í nokkur lög af hverjum disk á t.d. Kazaa Lite og dæma um það sjálfur…

Re: WoW síðan niðri?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þessi signup síða virðist alltaf vera bögguð.. ég þurfti like 7 tilraunir til þess að setja inn minn cdkey á sínum tíma (líklega svona 6-8 vikur síðan).

Re: bug?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég sá lvl á lvl 53 petti í Stranglethorn í gær.. svo leit ég aftur og ég sá það ekki lengur, mjög spes. 0_o

Re: Metal festival í Þýskalandi í ágúst !!

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Sinder ohne Zügen eða eitthvað í þá áttina…

Re: Amarr keisarinn myrtur!

í Eve og Dust fyrir 19 árum, 6 mánuðum
..Ef þú myndir fylgjast með dev blogs og official forums myndirðu vita það…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok