Fyrstur með fréttirnar sé ég. Ég spilaði þennan leik 2008, áður en ég gerði mér grein fyrir því að allir facebook leikir eru jafn lame, leiðinlegir, pirrandi og tilgangslausir. Ef manni leiðist og vantar roleplay, þá eru sirka skrilljón brúklegir RPG leikir til. Oblivion, Dragon Age, KotOR 1 og 2, Might&Magic 6-8, Baldur's Gate serían, Planescape: Torment - og ef menn vilja fara út í þann pakka, World of Warcraft og co. Facebook leikir… já nei veistu :P