Helstu skammstafanir fyrir þig: GURPS = Generic Universal Roleplaying System, kerfi sem er hannað til að vera notað með hvaða heimi sem vera skal, hvort sem það er sci-fi, fantasy, nútíma eða heimur þar sem aðalsöguhetjurnar eru kanínur (það er til, bróðir minn á bók með reglum fyrir það). Characterar byggðir á punktum sem maður notar til að kaupa statta, skilla, “advantages”, galdra og þess háttar, en getur fengið punkta með því að taka á þig “disadvantages” og “quirks” - engin level. WoD =...