Ég er firemage, þó ekki level 60 og hef aldrei komið í Tyr's Hand en ég veit hvað það er og hvað er þar. Svo ég ætla að gefa þér álit. Firemage er, eins og þú veist líklega, mjög fljótur að taka niður mobs. Það er hinsvegar frekar erfitt fyrir hann að taka niður elite mobs, jafnvel þessum hvað, 5-7 levelum undir sér sem þessir gaurar í Tyr's Hand eru. Á móti venjulegum gaur á svipuðu leveli nær hann niður 50-75% af hp áður en targetið nær í melee, gerir þá frost nova, kemur sér úr range...