Ég er að spila campaign (D&D ~3.25) núna þar sem við notum Grim'n'Gritty variant reglurnar. Í stuttu máli: Armor og natural armor ac bonus fer í DR, ac-penalty fer í AC, dex mod ekki með (því að það væri að tvítaka sama eiginleika brynju). Á móti kemur level&class based bonus í ac, á sama scala og saves. Hit points eru MUN færri á háum levellum en fleiri til að byrja með: Byrjar með hp=con, færð 0,5-1 hp per level (sami skali og BATB, eftir class). Characterinn er sumsé Orc fighter...