Það er Finisterra sem þeir gerðu myndband við… og mér finnst það eiginlega besta lagið á disknum, followed by Sanguine, Atlantic, Luna, Upon the Blood of Men og Memento Mori. Mér sýnist við ekki vera sammála um þessa hljómsveit þó við fílum hana báðir, ég er amk ekkert mjög hrifinn af Wolfheart. Irreligious og Antidote eru báðir mjög góðir, þó mér finnist Darkness & Hope betri, mæli með að þú tékkir á honum. Butterfly Effect er góður líka, þó hann sé rosalega spes og þurfi aðeins að síast...