Best er alltaf að finna mynd sem er byggð á sönnum atburðum, þá er alltaf svo auðvelt að skrifa í kringum söguþráðinn og kryfja atburðinn sem myndin er um betur. Eða kannski Snatch, skemmtileg mynd og tónlistin frábær, klippingin einstök, persónurnar frábærar og auðvelt að skrifa um hverja einu og einustu.