Sko, ef ég væri þú myndi ég bara segja við þau, hreint út - “Ég er að fara að drekka á árshátíðinni, sættið ykkur við það. En ég vil endilega vita hvort ég hef ykkar blessun eða ekki.” Segðu líka við þau að þú sért einfaldlega komin á þann aldur að þau geti eiginlega ekki stöðvað þig(Þá er ég að gera ráð fyrir því að þú sért að tala um framhaldsskólaárshátíð…).