Veistu, ég hugsa að svona í alvörunni - Þá væru einhverjar líkur á því að þau myndu velja trú yfir fjölskyldutengsl og “afneita” barninu. Synd hvernig heimurinn er orðinn.
Ég er ekki búinn að lesa þetta, en vá hvað mér fannst þetta skemmtilega orðað hjá þér. Bætt við 1. mars 2008 - 17:06 Haha, þegar ég segi þetta á ég að sjálfssögðu við bókina, vá hvað þetta kom kjánalega út :)
Hvað ætli þetta fólk myndi gera ef t.d. börn viðkomandi væru samkynhneigtÚtburður og afneitun. Sem er klárlega besta refsingin fyrir þessa uppreysnarfullu krakka.
Sko… Þú segir Ecstasy: Dauðstilfelli af efninu eru 2 af hverjum 1.8 milljónum. (Tengt við beina neyslu af efninu án þess að taka ofhitnunarvandamál, ofdrykkju af vatni og áfengi með í niðurstöður.) og þú segir 110.000 manns sem deyja af völdum áfengis á ári í bandaríkjunum. Það sem ég er að velta fyrir mér er hvort þú sért að taka með inní áfengisdauðana þegar fólk hefur kafnað á sinni eigin ælu t.d. Því ef þú ert að taka það með í dæmið þá er alls ekki sanngjarnt að miða þessar 2 tölur saman.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..