Ég sagði ekki að þú hefðir vitlaust fyrir þér gæskurinn - En aftur á móti sagði ég að notkun grass, eins og hjá mörgum, að rúlla jónu… Getur að sjálfssögðu valdið krabbameini og öðrum óþægindum. Það er s.s ekki bara efnið heldur meðferð þess sem getur verið skaðleg.