Lastu ekki svarið? Það er til ríkt fólk sem heldur sínum “ríka lífstíl” áfram þrátt fyrir að kreppan hafi skollið á, það er staðreynd - En vissulega er til fólk sem var ríkt fyrir kreppuna og á lítið sem ekkert núna. Enda sagði ég að það fólk sem hafi efni á því að lifa “ríkum lífstíl” hafi alveg efni á því að borga hærri skatta og skerða þar sem lífsgæðin sem þau njóta. Bætt við 19. febrúar 2009 - 00:26 ***Þar með lífsgæðin sem þau njóta.