Ég skal nú alveg viðurkenna það að ég keyri nú stundum ef ekki oftar sjálfur eins og fáviti, en bílstjóranir í kringum mig eru oftast mikið verri! Ertu ekki búinn að lesa blöðin undanfarið, endalaus alvarleg bílslys eða jafnvel dauðaslys…ég hef nú sjálfur ekki oft lent í slys í sjálfri umferðinni, man eftir einu, á 5 km hraða þegar ég hnerraði svo ofsalega að ég rankaði ekki við mér fyrr en ég rann aftan á bílinn fyrir framan mig, gömul hjón á nýlegum Scoda og ég á Passat, kom ekki skráma,...