Kærasta mínum finnst mjööög slæmt að ég kunni lítið að elda og hefur áður farið í fýlu útaf því. En það urðu deilur um það að hann yrði nú líka að kunna það ef það ætti að vera jafnrétti á heimilinu…svo það væri hægt að skiptast á með hlutina. Maður frænku minnar vildi að hún kynni að elda, en þá sagði hún bara: Nei, þú skalt bara SJÁLFUR elda því ég kann það ekki. Sjálf get ég alveg bjargað mér…treysti samt lítið á það hvenær kjöt er almennilega tilbúið því það versta sem væri hægt að lenda...