Er ástarsorg bara missir unnustu eða unnusta eða bara einhversskonar missir? Er ekki öll sú sorg sem við gögnum í gegnum þegar einhver kær okkur deyr ástarsorg? Er ekki öll sú sorg þegar við missum einhvern frá okkur, hættum að eiga samskipti við, hvort sem það er vinur, fjölskyldumeðlimur eða kærasti, ástarsorg?