Ég var að spá…. hvernig væri að hafa handavinnu/föndur áhugamál hérna? =) Hægt að nýtast undir skrappgerð, kortagerð, prjón og saum, málun (bæði á striga, pappír, módel, warhammer)teikningar, og eflaust eitthvað fleira :) Mig langar svo :D en annars, ef ég vildi nú deila myndum af mínu skrappi og svona - hvar ætti ég þá að gera það? :P Hljóta að vera einhverjir hérna sem eiga sér einhverskonar handavinnu áhugamál? :) Copy-ði beint af /tilveran