Þarna ert þú reyndar ekki sjálfri þér samkvæm. Þú sagðir að 10 ára fólk sé ekki tilbúið til að eignast börn, en nefndir að það væri 15 ára stelpa sem gekk bara ágætlega í að vera mamma. Aftur kemur spurningin. Hvar eru mörkin? Fólk er misjafnt góðir foreldrar og búumst ég, og mér sýnist þráðahöfundur líka, við því að fólk sé ekki tilbúið fyrir 17-18 ára aldur, þó að yngri krakkar geti alveg eignast börn og séð fyrir þeim teljum við(ég amk) að 17-18 sé svona average aldur. Þetta er nú bara...