Ég notaði vöggu fyrst (stóra vöggu reyndar) og var með pissulak….og þurfti að skipta um það einu sinni því hún átti þá að sofa bleiulaus samkvæmt læknisráði…. Ég þurfti ekki mikið af taubleium….átti 5 fyrir mig því ég lak svo rosalega fyrst, og svo einhverjar 7 fyrir hana…hún var ekkert voðalegt ælubarn. Ég er með stuðkannt og hef verið með það síðan hún fór í rimlarúm og sé bara engann tilgang með þessu…þau rífa þetta niður og hingað og þarngað og já… mér finnst þetta algjör peningaeyðsla…...