Ekki helduru í alvöru að þau meini það að þau HATI foreldra sína bókstaflega…..bara afþví að þau eru emo lið? Fólk tekur svona til orða…. Ég hata stundum vinnuna mína en ég hata hana samt ekki bókstaflega því þá væri ég ekki að vinna þar. Og jú, þú getur “hatað” foreldra þína (fyrirlitið þá) fyrir eitthvað minna en það að þau skuli misnota þig og berja.