Ég tel, að þegar manneskjur eru þunglyndar að þá sækja FLESTAR í þunga tónlist…..ég geri það þegar mér líður hræðilega…..eða oftast :S Annars skil ég ekki málið með það afhverju það er bara talað um það að Goth vilji drepa sig…..það er fólk sem vill drepa sig, og þau eru mörg hver mansonistar,“hnakkar” eins og sumir vilja kalla það……og margir aðrir. Kannski Goth séu bara opnari og geta sagt öllum heiminum frá því á heimasíðunni sinni því þau vilja fá hjálp og huggun, stuðning eða eitthvað í...