Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

SuperNinja
SuperNinja Notandi síðan fyrir 21 árum, 4 mánuðum 24 ára kvenmaður
2.514 stig
"All we have to decide is what we do with the time that is given to us"

Re: And-höstler?

í Rómantík fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Nei nei ég þekki nú slatta af strákum……en enginn sem tjáir sig neitt mikið um svona mál. hehe……annars er gott að vita að þið séuð fleiri sem hugsið svona ;)

Re: And-höstler?

í Rómantík fyrir 20 árum, 2 mánuðum
En…….ekki allir. Ekki ég. Eða ekki lengur að minnsta kosti, gerði það einu sinni og sé alveg hræðilega eftir því :(

Re: Rifrildi á heimilinu!

í Börnin okkar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Æjj….ég vorkenni þér. En ég held samt að öll pör og öll hjón eigi sína erfiðu tíma…..prófaðu að biðja þau um að eyða smá tíma saman (með þér þá líka) ég hef reyndar ekki lent í svona með foreldra mína þar sem þau skyldu þegar ég var svo lítil. Ég skil samt ekki afhverju þau baktala hvort annað, ég meina…..þetta er fullorðið fólk! Ég og kærastinn minn rífumst en ég held að við mundum aldrei baktala hvort annað, maður getur elskað fólk þó maður rífist við það. Getur samt prófað að biðja þau um...

Re: Að elska

í Rómantík fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ahh já, þú ert 14…..hmm…..ohh well……búin að segja þér mitt álit ;)

Re: Að elska

í Rómantík fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Sko, þannig er nú það að ef þú þekkir manneskjuna ekki, þá geturu ekki elskað hana…..það er staðreynd. Kannski er þetta hryfning….þér finnst hann kannski sætur og eitthvað….en ef þú þekkir hann ekkert þá veistu ekki hvort hann sé skemmtilegur eða leiðinlegur, góður eða vondur. hvað ertu gömul, ef mér leyfist að spurja?

Re: And-höstler?

í Rómantík fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Heyr Heyr……held þú sér sá fyrsti af þínum kynstofni sem ég veit um, sem telur að maður eigi ekki alltaf að líta á útlitið heldur innihaldið ;) Og þegar ég segji kynstofni þá á ég við KarlKyns :) *margir sem halda að maður eigi við manneskjurnar,bæði kk og kvk*

Re: Kennara verkfallið komið út í öfgar.Já eða nei?

í Skóli fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Jæja, þú um það……þetta er formlegra í mínum augum.

Re: Dauðinn

í Ljóð fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Úff…….þetta er hræðilegt, að einhver skuli fara frá börnunum og konu og drepa sig :S annars flott ljóð

Re: Kennara verkfallið komið út í öfgar.Já eða nei?

í Skóli fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Nei hann raðar þeim ekki upp á undarlegan hátt……hann skrifar bara í mjög formlegu máli! ekki furða að fólki finnist þetta skrítið því fólk í dag kann ekki að skrifa…..t.d. maður = marr eitthvað = eikkað ekkert = ekked sko = skomm,skohh veit ekki = veitiggi þetta = etta kannski = kasski eftir = ettir og fullt fleira…..þetta sér maður á heimasíðum,msn og sumstaðar hér á huga. Þó svo að hann skrifi þetta í frekar formlegu máli þá skrifar hann að minnsta kosti íslensku…ekki þetta þarna sem ég...

Re: Bullandi vandræðum

í Rómantík fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Og hvernig tengist þetta rómantík???

Re: Kennara verkfallið komið út í öfgar.Já eða nei?

í Skóli fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Skil ekki hvað þú sérð athugavert við stafsetninguna hjá honum summa

Re: Að vera "dumpað" áður en nokkuð er byrjað ?

í Rómantík fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þú átt rétt á að skrifa hér eins og hver annar hugari ;) *bara svona að segja þér það* Og þetta með að hlaupa í samband af einhverjum rómantískum forsendum er alveg rétt, því þið eigið börn og svoleiðis. En annars held ég að hann hafi ekki nógu mikinn kjark í að hringja í þig og segja þér þetta þar sem hann þekkir þig ekki það vel og var ekki viss um það hvernig þú mundir bregðast við. Ég skil það alveg…… En að bíða, því næ ég ekki…..hverju ættiru að bíða eftir :s hmm…….annars vona ég að...

Re: Strákar eru tilfinningalausir!

í Rómantík fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Hef lent í þessu……eða svona næstum. En þar hætti gaurinn að vera hrifinn af mér og varð hrifinn af vinkonu minni……..við vorum ekki beint “saman” en samt, særði mig mjög :/

Re: Augun þín

í Ljóð fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Áttu erfitt??

Re: Haust

í Ljóð fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ég trúi þér ekki! það þekkja allir þennan texta…maður lærir þetta í barnaskóla. og já…það ætti að banna hann ;)

Re: Haust

í Ljóð fyrir 20 árum, 3 mánuðum
hmm……gerðir þú þetta ljóð?

Re: Of feit !!!

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég væri nokkuð sátt við það að vera eins og þú ;) það er verra að vera of léttur :s Treystu mér…..það er miklu verra!! Þú ert ekki of feit ef þú ert 150 á hæð og 50 kíló….þú ert passleg ;op Búin að kynna mér þetta allt saman……miðað við mína hæð ætti ég að vera 52-55,,,,,en…..já..segjum bara að þú viljir ekki vita hver þungd mín er!! farðu í líkamsrækt,fótbolta,handbolta,dans eða eitthvað……byggðu þig bara upp,borðaðu hollan mat og brostu framan í heiminn…..hann mun brosa til baka ;D Hehehe...

Re: Of feit !!!

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Allur matur er fitandi…..þó það standi á umbúðum að það sé engin fita þá er allt fitandi. En svo er annað að borða það bara í hófi ;)

Re: Það að vera Goth

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 3 mánuðum
“Allir sem eru Goth eru dópistar, uppreisnargjarnir, hata allt, eru vondir við foreldra sína, meiða börn og dýr, djöfladýrkendur, drekka í óhófi og reykja.” Vondir við foreldra sína?? það rífast allir einhvern tímann við foreldra sína. Sjálf geri ég mjög lítið af því, því mér finnst að maður eigi að bera virðingu fyrir foreldrum sínum og vera sáttur við það sem maður á (nema náttúrulega að foreldrar manns lemja mann og berja eða hugsa hræðilega um mann….þá má gera undantekningar, og líka ef...

Re: Hvern einasta föstudag :D

í Djammið fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ef þú ferð að fara á hverjum einasta föstudegi….helduru þá að það verði alltaf svona gaman?? “allt er gott í hófi”

Re: Kisurnar mínar ;(

í Kettir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Skuggi var eitthvað veikur….mamma vildi ekki hafa hann svona veikann og láta hann kveljast. Og svo vildi hún heldur ekki gera Patta það að taka bróðir hans frá honum, svo að hún fór með þá báða

Re: Now I wonder

í Ljóð fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Hey vá……..þetta er töff ;) Kannski maður prófi að setja ensku ljóðin yfir á íslensku……..þetta er flott ;)

Re: Green Eyes

í Ljóð fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Vá flott ljóð ;) Æðislegt

Re: Vonbrigði veit að þetta er solldið boring!

í Rómantík fyrir 20 árum, 3 mánuðum
já…..botna ekki upp né niður í þessari grein hjá þér og þú m´ættir vanda þig við að skrifa…..;)

Re: Dís

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Mér fannst þetta einmitt svo góð og vel leikin mynd :/ Gamli kallinn var náttúrurlega bara æði :) En mér fannst þetta vel leikin mynd……því hún var bara raunveruleg….ekkert of leikið rusl :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok