hmm já….ég get alveg farið með honum í partý og solleis….og geri það en ekki á skemmtistaði(hef ekki aldur) Og nei, við eyðum þessum tíma ekkert endilega í kynlíf…..við gerum margt, förum í bíó, út að borða….heimsækjum félaga eða eitthvað….glápum á sjónvarpið eða tölum saman. Ég er bara að vona að þetta sé vegna mikilla verkefna í vinnunni hans….en annars veit ég ekki. Er mikið að spá í að fara til útlanda í skóla, og hef rætt það við hann og hann er tilbúinn til þess að halda þessu...