Já, vælandi yfir því að “allir” hati þau eða þoli þau ekki fyrir það að klæða sig og mála sig og hvernig tónlist þau hlusta á….og kallar sig svo Goth eða Manson… Ok, Goth er viss lífsstíll, en ég held samt að málningin á andlitinu þínu segi ekkert til um það hvort þú sért Goth eða ekki, eða fatnaðurinn sem þú gengur í. Einnig með mansonistana…..þá held ég að Svartur fatnaður sé ekkert must…..