ég veit það eiginlega ekki….stundum vildi ég að það væri engin ást til því hún hefur sært mig á hræðilegan hátt….og það mun fylgja mér alla eilífð..það er erfitt að takast á við skóla og vinnu með þetta djúpa sár….og jafnvel þó svo að ég elski annan strák núna og hann elski mig og að það samband lofi mjög góðu að þá hefur þetta samt hræðileg áhrif….á sambandið og alla sem eru nákomnir mér….og það vita örugglega fáir um hvað ég er að tala en ég vet það þó og kom því frá mér…hehe…