okay….ætla að byrja á því að segja þér það að ólíkar manneskjur eiga saman. Ef þú ert með manneskjum sem er eiginlega eins og þú, fílar allt það sama og þú og svoleiðis eru líkur á því að sambandið verið dautt eftir smá stund. Mér finnst alltaf jafn gaman þegar fólk segir: ohh já þau myndu passa saman, þau eru eitthvað svo lík. En já, ef þetta væri kærasti minn, og ef hann myndi gera þetta, þá myndi ég lít svo á að hann væri “farinn” frá mér…..að einhver önnur væri búin að stela hjartanu...