Ég veit bara um einn góðan kokkteil sem er óáfengur…. Þú blandar bara eftir þörfum, ekkert sérstakt magn. Appersínusafi og ananassafi (ég nota brassa) og bætir svo smá grenadíni í botninn :) Þetta er mjög gott, og til þess að gera gott betra er hægt að taka tvo diska, hella smá grenadíni á annan og setja sykur á hinn, taka glasið og dífa því í grenadínið og svo ofan í sykurinn og þá færðu svona bleika sykurrönd á glasið ;) Skal taka mynd af þessu og bæta við þegar ég finn grenadínið ;)